9.10.2008 | 05:43
Allar fréttir eru ekki vondar fréttir
Allt gengur sinn vanagang hjá okkur sjófólkinu, mikið er spekúlerað í ástandinu heima á Íslandi, evran hefur hækkað hjá okkur, og framundan er 5% hækkun á öllum vörum hjá okkur.
Volvo á í erfiðleikum, og stendur til að fjölda uppsagnir verði þar, í sjónvarpi er talað um þrjú til fjögur þúsund manns.
En allar fréttir eru ekki vondar fréttir, Victoria Beckham sefur með hanska og sokka, fyrir utan hanskana og sokkana sefur hún í Evu klæðum, áður en að hún setur á sig náttklæðnaðinn, þá smyr hún kremi á hendur og fætur. Skildi honum David finnist eiginkonan vera sexí, þegar að hún skríður uppí rúm til hans.
Óska öllum góðs dags.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 9. október 2008
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar