14.12.2008 | 15:32
Er hann að borga fyrir gamlan ost
Er hann að gera þetta fyrir almenning, að opna búðir með vörum á sanngjörnu verði, eða er hann að hefna sín á Baugs feðgum, og borga fyrir gamlan ost. Er þá Jónína í þessu dæmi hjá honum, hún hefur hingað til átt mikið ósagt um Baugs feðgana, ef að ég hef skilið dæmið rétt.
![]() |
Hyggst stofna lágvöruverðsverslun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 14. desember 2008
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 99591
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar