Bókin um pabba

Er í höfn í Þýskalandi, hér skín sólin, en það er kalt.

Uppsagnir eru byrjaðar hjá okkur, eins og á öðrum vinnustöðum, í þetta skipti var 45 manns sagt upp vinnunni, og er beðið eftir því að fleiri höfuð fjúki.

Þetta skapar auðvitað leiðinda móral, og miklar bollaveltangar yfir framtíðinni, en ég er búin að venja mig á að taka deginum eins og að hann kemur, óþarfi að búa til fyrirfram áhyggjur.

Það er lítið að gera hjá okkur, miðað við fyrri ár, og þar sem að evran er svo dýr, þá er fólk ekki að fara mikið út fyrir utan landsteinana.

Ég tók með mér bókina "Myndin af pabba" sænska útgáfu, og gengur hún manna á milli, og er dáðst að því hvað bókin er vel skrifuð og um leið vel þýdd. Auðvitað er frásögnin ekki falleg, og fjallar um hluti sem að eru því miður alltof algengir.

Læt þetta gott heita.


Bloggfærslur 13. febrúar 2009

Um bloggið

Heidi Helga

Höfundur

Heiður Helgadóttir
Heiður Helgadóttir
Kona á besta aldri, konur eru jú alltaf á besta aldri, ég er frekar stutt, ég þykist alltaf vera svolítið léttari en ég er, og skónúmer mitt er 39.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • bild1
  • 4130 P 1282609870763
  • 4085 P 1282005836254
  • 4071 P 1281936149867
  • bild1
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 99591

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband