22.9.2008 | 12:53
Loksin kemur góð frétt
Mikið er nú þetta góð frétt, gaman að lesa eitthvað skemmtilegt á þessum krepputímum.
Mikið gladdist ég þegar að ég las að hún Anne er steinhætt við bófann Raffaello, enda getur svona saklaus stúlka ekki látið það spyrjast um sig að hún sé í tygjum við peningaþvottakall, ég skil vel að hún sé í svolitlu sjokki, auðvitað vissi hún ekki um þessi myrkraverk Raffaello, og mikið er nú gott að hún getur jafnað sig á þessu öllu saman í faðmi fjölskyldunnar, og sleikt sár þau sem að hún fékk, þegar að hún fékk vitneskju um vinnu kærastans, og við það að láta af hendi skartgripi og gjafir, sem að hann hafði keypt fyrir þvegna peninga.
Flutt heim til mömmu og pabba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:38 | Facebook
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 22.9.2008 kl. 12:57
Alltaf gott að koma á hótel mömmu,eða það var alltaf gott að koma við á hótel mömmu á sínu flakki í denn,nú fæ ég bara kaffi á hótel mömmu
Guðný Einarsdóttir, 23.9.2008 kl. 01:02
Hæ, Heidi Helga.
Home sweet Home!?
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 02:46
Jamm Jónína
Guðný, kemur nokkuð til greina að hún Anne hafi ekki átt fyrir húsaleigunni
Þórarinn
Heiður Helgadóttir, 23.9.2008 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.