Allar fréttir eru ekki vondar fréttir

Allt gengur sinn vanagang hjá okkur sjófólkinu, mikið er spekúlerað í ástandinu heima á Íslandi, evran hefur hækkað hjá okkur, og framundan er 5% hækkun á öllum vörum hjá okkur.

Volvo á í erfiðleikum, og stendur til að fjölda uppsagnir verði þar, í sjónvarpi er talað um þrjú til fjögur þúsund manns.

En allar fréttir eru ekki vondar fréttir, Victoria Beckham sefur með hanska og sokka, fyrir utan hanskana og sokkana sefur hún í Evu klæðum, áður en að hún setur á sig náttklæðnaðinn, þá smyr hún  kremi á hendur og fætur. Skildi honum David finnist eiginkonan vera sexí, þegar að hún skríður uppí rúm til hans.

Óska öllum góðs dags.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Eigðu líka góðan dag mín kæra

Jónína Dúadóttir, 9.10.2008 kl. 05:52

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Knús á tig inn í ódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 9.10.2008 kl. 06:08

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Gódann dag átti tetta ad vera...Eda bara ódann

Gudrún Hauksdótttir, 9.10.2008 kl. 06:09

4 identicon

Sæl Heidi Helga mín.

Þegar við stöndum upp af hnjánum fer allt vel.

Eigðu Guðs blessaðan dag.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 06:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heidi Helga

Höfundur

Heiður Helgadóttir
Heiður Helgadóttir
Kona á besta aldri, konur eru jú alltaf á besta aldri, ég er frekar stutt, ég þykist alltaf vera svolítið léttari en ég er, og skónúmer mitt er 39.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • bild1
  • 4130 P 1282609870763
  • 4085 P 1282005836254
  • 4071 P 1281936149867
  • bild1
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband