29.10.2008 | 20:37
Kannski þótti ömmu gaman að þessu
Ég átti erfitt með að verjast hlátri þegar að ég las þessa frétt.
Kannski þótti ömmu gömlu gaman að þessu, ólíkt skemmtilegra að vera í hasarleik með barnabarninu, en að sitja með prjónana sína.
Þetta er ein skemmtilegasta frétt síðustu vikna, væri gaman að fá fleiri svona.
![]() |
Misnotaði ömmu sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál | Facebook
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 99571
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg hjartanlega sammála þetta er skemmtileg frétt
Guðný Einarsdóttir, 30.10.2008 kl. 07:47
Jónína Dúadóttir, 30.10.2008 kl. 08:19
med kvedju
Gudrún Hauksdótttir, 30.10.2008 kl. 09:14
Það sem menn eru ekki dæmdir fyrir í Bandaríkjunum. Skiljanlegt þetta með skotið ú r bílnum og allt það en þetta með gömlu konuna er óskiljanlegt nem aum hafi verið að ræða einhverja nauðung.
Landfari, 30.10.2008 kl. 10:20
Gott að geta hlegið hjartanlega á þessum síðustu og ...... tímum.
Nína S (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 23:50
Þakka ykkur öllum fyrir athugasemdir, þessi frétt er svo sannarlega frétt mánaðarins. Með
kveðjum til ykkar allra
Heiður Helgadóttir, 31.10.2008 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.