8.11.2008 | 09:46
Er ekki kreppa
Þessi frétt er merkileg, mitt í kreppunni hefur fólk efni á að fara og éta rádýrt jólaborð. Er þá krepputalið heima ýkt, er ástandið ekki eins slæmt og látið er af.
Ríflega 7.000 hafa pantað í jólahlaðborð í Turninum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Akkúrat !
Það er nefninlega FULT af fólki sem var það ofarlega í verðbréfapýramídanum og græddi á tá og fingri.
Við almúgin, sem komum inn of seint sitjum uppi með tap og verðlausar eignir. :(
Það þyrfti að birta nafnalista yfir þessa sem hafa efni á jólahlaðborði fyrir á annan tug þúsunda, fyrir utan all sem fylgir.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 11:02
Knús á þig ljúfan
Helga skjol, 8.11.2008 kl. 15:04
Birgir, þetta er eitthvað svo óréttlátt.
Inga Rún, flestir sem að blogga hérna eru ekki búnir að panta borð, eða
Helga, sama til þín.
Heiður Helgadóttir, 8.11.2008 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.