11.11.2008 | 07:07
Þetta með hnífa
Ekkert óvenjulegt að maður undir áhrifum rangli um borð í bát, kannski ætlaði hann að rabba um veiðar, eða kreppuna við bátverja, hver veit.
En þetta, að það virðist vera afar algengt að menn gangi um vopnaðir hnífum finnst mér vera óhugguleg þróun, ef að eitthvað á bjátar þá eru dregnir upp hnífar, og fólk er miskunnarlaust stungið niður með hnífum, sumir fá lífshættulega skaða, aðrir sleppa betur undan hnífafólkinu.
Hérna áður fyrr voru heiðarleg slagsmál, menn lúskruðu á hvor öðrum með hnefunum, oft fauk ein og önnur tönn, og glóðaraugu voru algeng, sá sem að hefði dregið upp hníf hefði verið fyrirlitinn, í dag þykir sjálfsagt að stinga hvort annað í bakið, er þetta framför eða afturför.
Ógnaði skipverjum með hnífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál | Facebook
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Púra afturför mín kæraEigðu góðan dag
Jónína Dúadóttir, 11.11.2008 kl. 07:14
Þetta er mikil afturför, fólk er orðið stórhættulegt
Heiður Helgadóttir, 11.11.2008 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.