11.11.2008 | 13:18
Meiri ósvífnin............
Ég á nú erfitt með að verjast brosi þegar að ég les þessa frétt, meiri ósvífnin hjá vísindamálaráðherra að klappa þingkonunni á bossann, voru þetta ekki vinalæti hjá kallinum, sagði hann eitthvað tvírætt við hana um leið og hann kom við heilagan afturenda hennar.
Danskur ráðherra sakaður um kynferðislega áreitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál | Facebook
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ekkert má nú, ég hefði haldið að þetta væri nú bara svona vinarhót og ekki neitt annað hjá kallgreyinu :)
Hafdís (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 13:30
Ja hérna Helge Sander kallinn ..Bara horfa ekki snerta......
HIlsen fra Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 11.11.2008 kl. 14:42
Það er bara allt orðið kynferðisleg áreitni segi ekki annað..Fannst þetta eiginlega bara fyndið
Guðný Einarsdóttir, 11.11.2008 kl. 16:08
Hafdís, auðvitað var þetta gert í gamni
Jyderdrottníngin, hann passar á sér hendurnar á næstunni kall tuskan
Guðný, eins gott að fara varlega að fólki
Heiður Helgadóttir, 11.11.2008 kl. 16:43
Mér finnst þetta með greininguna á kynferðislegri áreitni stundum ganga út í öfgar...En svo verður að líta á það líka að hann á ekkert að snerta hana ef hún vill það ekki, ég hefði bara gefið viðkomandi utanundir og málið dautt
Jónína Dúadóttir, 12.11.2008 kl. 05:46
Þetta eru áhugaverðar pælingar.
Það var ekkert óalgengt hér áður, að karlmenn voru að klípa konur í bossann og þær létu sig hafa það, að svona væri þetta. Ég hef heyrt mömmu tala um þetta. Henni þótti þetta ekkert stórmál, svona hafði þetta alltaf verið.
Nú orðið komast karlar ekki upp með svona nokkuð, og það er vel.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 08:43
Jónína, ég hefði ekki gefið honum á kja....., ég hefði sagt eitthvað neiðarlegt við hann.
Sveinn, Það er ennþá verið að klípa konur í bossann, og það sem að meira er, konur klípa líka menn í bossann
Heiður Helgadóttir, 12.11.2008 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.