19.9.2008 | 12:53
Hvar eru litlu feitu kallarnir
Við fyrstu kynni skiptir útlitið miklu máli, en við nánari kynni verður kannski fallega konan ekkert sérstaklega spennandi né skemmtileg.
Og auðvitað er meira gaman að eiga stefnumót við systur Barbie dúkkunnar, en systur Gilitruttar.
Og að karlmenn ofmeti sitt eigið útlit er rétt, lítið í einkamála auglýsingar, þar eru það oftast bara hávaxnir grannir menn, með allt sitt á þurru, bíla, gönguferðir og smá vínglös á rómantískum kvöldum.
Litlu feitu kallarnir auglýsa ekki, er það vegna þess að þeir draga inn magann og bæta 20 sentimetrum við hæð sína, og þar með eru þeir komnir í háa granna hópinn.
Karlar ofmeta persónutöfra sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:41 | Facebook
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 19.9.2008 kl. 15:37
Meiri hluti karlmanna en ekki allir karlmenn, það eru ekki allir karlmenn með over confidence, margir eru með lítið sjálfstraust, og eiga ekki séns. Feitur kall með ofmat nær sér þó í konu.
Kári B (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 17:09
Ég hjó eftir stafsetningavillu hjá þér, skiptir er auðvtað með p-i en ekki f-i (skiftir).
Jói (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 17:34
Sæl Heidi helga.
Þetta útlit getur gert útaf við sumt fólk af báðum kynjum og er óneitanlega mjög mikið atriði hjá mörgum 24/7.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 02:45
Inga Rún, ég þekki fólk sem að verður fallegt við nánari kynni.
Jamm, jónína
Kári, auðvitað eru til menn með lélegt sjálfsálit, það eru líka til konur með ekkert sjálfsálit.
Jói, gott að þú hefur augun með þér, ég hef búið legur erlendis en á Íslandi, og þessvegna getur bæði stafsetning og orðaval verið skrítið.
Þórarinn, mikið rétt hjá þér.
Heiður Helgadóttir, 20.9.2008 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.