Stéttamunur ætti ekki að vera til á Íslandi

Þetta með fátækt, er orðið vandamál heima á Íslandi. Og gæti ég um leið trúað því að það séu ennþá fleiri sem að þyrftu að fá aðstoð, en veigra sér við að leita hjálpar.

Í þessu litla landi okkar, er óhuggulegt að það sé svona mikill munur á fólki, öryrkjar, atvinnulausir, og margt af eldra fólkinu, verður tæplega feitt af bótunum sínum, og er ég hrædd um það þeir hópar leggist stundum svangir til hvíldar, fyrir utan þá heimilislausu, sem að verða trúlega fleiri og fleiri, og eiga ekki einu sinni rúmfleti til að sofa í.

Og ekki er létt að berjast áfram í lífinu, lifandi á mögrum bótum, jafnvel með lítil börn á framfæri, og ekki geta veitt börnunum sínum nokkurn skapaðan hlut, þar sem að varla eru til aurar fyrir mat, hvað þá fyrir öðru en því bráðnauðsýnlegasta.

Um leið og þessi fátækt verður algengari heima, þá verður ríka fólkið ennþá meira áberandi, og ekki skrítið að það skapist kergja í garð þeirra, enda ætti þessi stéttamunur ekki að vera til í þrjúhundruð þúsund manna landi.


mbl.is Yfir 300 fjölskyldur fá vikulega matargjafir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Það er skömm að þessu.

Hólmdís Hjartardóttir, 2.10.2008 kl. 11:39

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Sorglegur sannleikur.

Jónína Dúadóttir, 2.10.2008 kl. 12:04

3 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Hómdís, hárrétt hjá þér.

Búkolla,

Jónína, því miður rétt

Heiður Helgadóttir, 3.10.2008 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heidi Helga

Höfundur

Heiður Helgadóttir
Heiður Helgadóttir
Kona á besta aldri, konur eru jú alltaf á besta aldri, ég er frekar stutt, ég þykist alltaf vera svolítið léttari en ég er, og skónúmer mitt er 39.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • bild1
  • 4130 P 1282609870763
  • 4085 P 1282005836254
  • 4071 P 1281936149867
  • bild1
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband