3.10.2008 | 08:42
Merkilegt samband
Það er til eitthvað fyrir alla, er stundum sagt. Þarna eru mörg kíló að elska, og smekkurinn er misjafn.
Samt finnst mér eins og að eitthvað sé að konu sem að fellur fyrir manni sem að vegur yfir hálft tonn í byrjun ástarsambands þeirra, eða er hægt að vera í ástarsambandi við hálft tonn af kjöti.
Þyngsti maðurinn kvænist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:19 | Facebook
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 3.10.2008 kl. 09:40
Heiður Helgadóttir, 3.10.2008 kl. 09:59
ég er alveg sammála þér... auðvitað "skiptir útlitið ekki öllu máli" en kommon.... það laðast enginn að einhverju kjötflykki sem getur ekki einu sinni farið fram úr rúminu vegna kílóafjölda!
Maður hugsar alltaf ósjálfrátt hvað í andskotanum sé að makanum... en auðvitað gott og blessað að flykkið hafi einhvern sem elskar hann skilyrðislaust....
Björg Eyþórsdóttir (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 10:25
Mér svona datt í hug hvort að kallinn ætti peninga, eða ætti von á peningum
Heiður Helgadóttir, 3.10.2008 kl. 12:20
Eða máske er þetta einhver mesti öðlingur sem nokkru sinni lifað hefur á jörðu, afspyrnu skemmtilegur í ofanálag, gáfaður, fyndinn, ljúfur, gjafmildur og dúndur í rúminu....hvað veit maður? Lítum björtum augum á lífið og tilveruna stúlkur, ekki er öll fegurð í andliti fólgin....eða í skrokk....í kjötflykki ef ykkur hugnast betur.
Sigríður Sigurðardóttir, 3.10.2008 kl. 20:22
Sigga mín, dúndur í rúminu þarna komstu með það vonandi verður þetta gott hjónaband
Heiður Helgadóttir, 4.10.2008 kl. 06:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.