Er ekki tilvalið að nota tækifærið

Ég hef verið löt í blogginu undanfarna daga, en hef fylgst nokkuð vel með fréttum frá Íslandi, og verið í símasambandi við systur mína.

Systir mín bar sig vel, ég tek það fram að hún á enga sparaða peninga í banka, né verðlaus hlutabréf. Hún sagði, "nú verðum við að kaupa Íslenskar vörur, og ekkert annað". Mér svona datt í hug eftir samtalið, hvort að hveiti og sykur fer þá að verða munaðarvara. Verður kökubakstur bara fyrir ríka fólkið.

En þar sem að krónan er svo léleg, er þá ekki tilvalið að plata ferðamenn til okkar. Ferðamenn með nóg af evru seðlum, er ekki tilvalið að ná þeim fyrir jólin, svo að jólasalan verði ekki minni en í fyrra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þetta er nú allt á góðri leið upp aftur

Jónína Dúadóttir, 7.10.2008 kl. 15:35

2 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Jónína, vonandi er það rétt hjá þér.

Heiður Helgadóttir, 8.10.2008 kl. 05:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heidi Helga

Höfundur

Heiður Helgadóttir
Heiður Helgadóttir
Kona á besta aldri, konur eru jú alltaf á besta aldri, ég er frekar stutt, ég þykist alltaf vera svolítið léttari en ég er, og skónúmer mitt er 39.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • bild1
  • 4130 P 1282609870763
  • 4085 P 1282005836254
  • 4071 P 1281936149867
  • bild1
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 99354

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband