18.10.2008 | 10:58
Sætt viðtal, eða á ég að kalla það krúttlegt viðtal
Þetta var nú ósköp sætt viðtal við forsetafrúna okkar, og gaman að hún kann að meta lopapeysurnar okkar, hún leit líka vel út, klædd lopapeysu, og með fullt af lopapeysum fyrir framan sig, greinilega á hún til skiptanna, kemur til greina að hún sé sjálf farin að prjóna.
Dorrit bjartsýn á framtíðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:41 | Facebook
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég væri nú líka bjartsýnn á framtíðina ef ég væri eins ríkur og hún - þá gæti ég leikið mér áhyggjulaus að lopapeysum og klæmst á íslensku ...
Jón Garðar (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 11:18
Ætli hún þurfi nokkuð að prjóna þær sjálf
Jónína Dúadóttir, 18.10.2008 kl. 11:36
"Ísland er stórasta lopapeysuland í heimi"
hp (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.