21.10.2008 | 16:26
Er einhver hissa
Fyrir nokkrum vikum var ég steinhissa á því að Bauhaus væri að opna stóra verslun á Íslandi, mér fannst hálfgerð firra að bæta við einni búðinni enn, var mér þá bent á að það væri þörf á þessarri búð til þess að hægt væri að kaupa byggingarvörur á þokkalegu verði.
Örugglega var mikið til í því, en mér fannst þetta samt vera algjörlega út í bláinn, þar sem að það lá í loftinu að það væru versnandi tímar framundan.
Auðvitað samhryggist ég þeim sem að voru búnir að fá vinnu þarna, og sitja núna eftir með sárt ennið.
![]() |
Flestum starfsmönnum Bauhaus sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál | Facebook
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi já....
Jónína Dúadóttir, 21.10.2008 kl. 21:19
Já satt er það,en svona er bara lífið allavega núna,en vonandi eigum við n´+u eftir að fá bjartari tíma
Guðný Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 00:00
Það koma alltaf betri tímar á eftir slæmum tímum
Heiður Helgadóttir, 22.10.2008 kl. 07:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.