Sagan endurtekur sig

Það gefur augaleið að innflytjendurnir okkar drífa sig heim til síns heimalands ef að allt er á niðurleið á Íslandi, og betra ástand í þeirra eigin löndum.

Hvað gerðu ekki Íslendingarnir á sínum tíma, á árum atvinnuleysis  heima á Íslandi. Þeir þyrptust hingað til Svíþjóðar og annarra landa, fóru svo flestir heim aftur þegar að ástandið skánaði heima á Íslandi.

Sagan endurtekur sig, á þeim árum sem að Íslendingar flykktust til Svíþjóðar, þá unnu þeir oft vinnu sem að Svíarnir fengust ekki til að vinna, eru ekki flestir innflytjendurnir heima í vinnu, sem að Íslendingar fást ekki til að vinna.


mbl.is Fólksflótti frá Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonum að þetta fari ekki allt á hvolf hér á Íslandi. En ég er smeykur um að margir flytji á brott.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 08:01

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Mig langar að flytja heim! Ég sé hrunið og þetta hrikalega ástand sem tækifæri til að byggja upp betra þjóðfélag. Ég mun fylgjast með því hvernig tekið verður á málum heima. Ef ég sé einhvern áhuga íslendinga á betra samfélagi kem ég heim, því við þurfum allar þær hendur sem tiltækar eru.

Endilega kíkið á www.nyjaisland.is þar sem við erum að reyna að koma með hugmyndir að betra þjóðfélagi. Ef nógu margir taka þátt getum við skipt máli og veitt raðamönnum aðhald.

Villi Asgeirsson, 21.10.2008 kl. 09:14

3 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Sveinn ungi, auðvitað má búast við fólksflótta, en hvert fer fólkið

Villi Ásgeirsson, ég er ekki búin að skoða nyjaisland, en á eftir að gera það

Guðjón Viðar, afhverju viltu fá Breta til Íslands

Heiður Helgadóttir, 21.10.2008 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heidi Helga

Höfundur

Heiður Helgadóttir
Heiður Helgadóttir
Kona á besta aldri, konur eru jú alltaf á besta aldri, ég er frekar stutt, ég þykist alltaf vera svolítið léttari en ég er, og skónúmer mitt er 39.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • bild1
  • 4130 P 1282609870763
  • 4085 P 1282005836254
  • 4071 P 1281936149867
  • bild1
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 99403

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband