Fingralangir Svíar

Fræg hér í Svíþjóð er sagan um kellingu sem að fór út í búð og stal frosnum kjúkling, kellingin var með hatt á hausnum, og tróð hún kjúklingnum undir hattinn. Við kassann lenti hún í langri biðröð, kjúklingurinn var kaldur, og leið yfir þá gömlu í biðröðinni. Þannig að hún missti bæði hattinn og kjúklinginn, þarf varla að taka fram að hún át engan kjúkling þann daginn.

 


mbl.is Svíar þjófóttastir á Norðurlöndunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Bannsettir dónarnir...

Jónína Dúadóttir, 13.11.2008 kl. 09:13

2 identicon

Má taka fram að ekki eru allir Svíar þjófóttir =O kærastinn minn er Svíi, hann er algjör engill =D

Þórhildur (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 09:28

3 identicon

Svíar fær skellinn fyrir þessu, en hverjir eru svona þjófóttir? Er það virkilega "hefbundnir svíar", nei. Glæpasamtök frá fórna austantjaldið er griðalegt vandamál í Svíþjóð.

Marcus (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 09:35

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Auðvitað ekki allir Svíar

Jónína Dúadóttir, 13.11.2008 kl. 09:40

5 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Já Jónína, kellingin ætlaði að fá sér vænan kjúlla í kvöldmatinn, ef að ég man rétt þá er hún kölluð Agústa frænka í sögunni.

Þórhildur, enginn heldur því fram að Svíar séu þjófóttari en aðrir, þetta kemur hálf öfugt fram í fréttinni, þar sem að vitað er hér í Svíþjóð að flokkar gamalla austantjaldsmanna ferðast um landið og stela öllu sem að hægt er að stela.

Marcus, þetta er rétt hjá þér, alveg hárrétt.

Jónína, við eigum í vandræðum með klíkur af gömlum austantjaldsmanna sem að fara með okkur og stela ilmvötnum, og þá er ekki verið að tala um eitt glas. Kastrup er líka í vandræðum með þetta lið, og eru flugvöllurinn ólíkt betur varinn fyrir þessu hyski en við.

Heiður Helgadóttir, 13.11.2008 kl. 09:59

6 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Jaso,  stundum ekki smart að vera "fingralangur".  Verst að þetta bitnar á þeim sem "borga" fyrir sinn varning.

Sigríður Sigurðardóttir, 13.11.2008 kl. 16:29

7 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Það er nú alltaf þannig Sigga mín, við þurfum að borga brúsann

Heiður Helgadóttir, 13.11.2008 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heidi Helga

Höfundur

Heiður Helgadóttir
Heiður Helgadóttir
Kona á besta aldri, konur eru jú alltaf á besta aldri, ég er frekar stutt, ég þykist alltaf vera svolítið léttari en ég er, og skónúmer mitt er 39.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • bild1
  • 4130 P 1282609870763
  • 4085 P 1282005836254
  • 4071 P 1281936149867
  • bild1
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 99438

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband