1.12.2008 | 07:54
Fyllibytta á Austurvelli
Þetta var stórfengleg frétt, fyllibytta girðir niður um sig og gerir stykkin sín á Austurvelli. Var hann ekki bara að mótmæla kreppunni með þessu atferli sínu, hann hreinlega skeit á alla vitleysuna heima.
Gekk örna sinna í runna á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 07:55 | Facebook
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oj...
Jónína Dúadóttir, 1.12.2008 kl. 07:54
Já það er gott að búa hvergi..........
Bara Steini, 1.12.2008 kl. 08:07
Já Jónína, uss
Bara Steini, veit ekki nákvæmlega hvað þú átt við
Heiður Helgadóttir, 1.12.2008 kl. 16:57
Manngreyið býr á götunni og á ekki i önnur hús að skila af sér.....
Bara Steini, 1.12.2008 kl. 20:55
OK, Steini, nú veit ég hvað þú meinar, ekki skrítið þó að maðurinn geri þetta, en eru engin almenningsklósett í miðbænum
Heiður Helgadóttir, 1.12.2008 kl. 20:58
Jebb, og mér finnst einmitt stundum erfitt að horfa uppá götu/kalla/konur verða svona á milli í misvísandi umræðu.
Og talandi um það þá er nú eiginlega engin umræða.
Það þarf ekki mikið til að hugsa um smáfuglana sem sitja á bekkjum um bæinn.
Bara Steini, 1.12.2008 kl. 21:02
Er svo sammála þér, en þetta var mest lesna frétt Morgunblaðsins í dag
Heiður Helgadóttir, 1.12.2008 kl. 21:23
Einmitt útaf þessum trúðsheitum í kringum þessa "frétt"
Frekar vildi ég heyra að löggan hefði aðstoðað manninn við að komast í skjól og tilheyrandi jafnvel sturtu og svefnstað :)
Bara Steini, 1.12.2008 kl. 21:29
Sammála þér í þessu, og eiginlega útaf hverju varð þetta að stórfrétt, er ekki fólk oft pissandi í hinum og þessum skúmaskotum, án þess að það sé blásið út í blöðunum, auðvitað fer meira fyrir því sem að maðurinn missti frá sér á Austurvellinum, þarna er gerður stór úlfaldi úr lítilli mýflugu
Heiður Helgadóttir, 1.12.2008 kl. 22:06
En Bara Steini, trúlega var skortur á fréttum í morgun
Heiður Helgadóttir, 1.12.2008 kl. 22:07
hehehehe
Bara Steini, 1.12.2008 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.