9.2.2009 | 10:56
Nýjir Pólverjar
Ef að ég man rétt þá fór mikill fjöldi Íslendinga til Svíþjóðar og annarra landa í fyrir þrjátíu og fimm árum, eða voru það fjörutíu ár, en þá var atvinnuleysið mikið heima á Íslandi.
Sumir eða flestir fóru svo heim aftur, þegar að ástandið varð betra, er ekki sagan að endurtaka sig.
Nema að það er mikið erfiðara að fá vinnu í öðrum löndum í dag, kreppan er komin út um allt.
En mér svona datt í hug hvort að Pólverjarnir væru jafn margir á Íslandi, kemur til greina að þeir séu með vinnu á Íslandi, en að "landinn" þurfi að hrekjast til annarra landa í vinnuleit.
Íslendingar nýju Pólverjarnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál | Facebook
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.