28.5.2009 | 20:06
Eru ekki átta ár léttur dómur
Hvađa afbrot ţarf fólk ađ fremja til ađ fá 16 ára fangelsisdóm. Eiginlega finnst mér 8 ár vera vćgur dómur fyrir ađ eyđileggja ćsku ungrar stúlku, og ađ hafa veitt henni sár sem ađ trúlega, eiga aldrei eftir ađ gróa.
Sárast finnst mér ađ ţađ sé hćgt ađ stunda barnanauđganir árum saman, og ađ ţađ séu stundum einskćrar tilviljanir sem ađ koma upp um ţessa ljótu glćpi.
8 ár fyrir kynferđisbrot | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bćkur, Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:09 | Facebook
Um bloggiđ
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fínn dómur, mest af brotunum framiđ áđur en refsingin hćkkađi upp í 16 ár. Ţiđ verđiđ ađeins ađ gćta ađ ţví ađ Hćstiréttur má ekki hćkka dóma of hratt, ţetta er dómstóll, ekki löggjafi. En ţessi dómur kemur mér a.m.k. í gott skap!
Páll Jónsson, 29.5.2009 kl. 01:19
Ég verd alltaf svo döpur er égh heyri um ungar stúlkur sem hafa verid misnotadar af eunhverjum gedveikum mönnum sem eiga heima bakvid lás og slá og sćkja tar gedhjálp.Tessi dómur er tó sá hćsti sem madur hefur heyrt um í langann tíma svo ég fagna honum:)
kvedja til tín frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 29.5.2009 kl. 09:57
Átta ára fangelsi er langur og harđur dómur. Mér ţykir ţetta sorglegt og fordćmanlegt. Mér ţykir ţađ líka sorglegt og fordćmanlegt ađ sumir menn, einkum karlmenn, ţyki sumar tegundir kynferđisofbeldis réttlćtanlegar međ orđunum ađ ţeim: "finnst alltaf djöfull skuggalegt ţegar ég sé tilraunir til ţess ađ banna hegđun sem ekki beinlínis veldur öđrum skađa."
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 29.5.2009 kl. 10:25
Átta ár er óvenju langur dómur hér á landi, en ekki finnst mér hann harđur ! Mér finnst ađ hann megi allavega fá eitt ár fyrir hvert ár sem hann níddist á barninu
Jónína Dúadóttir, 29.5.2009 kl. 11:26
Kristján: Tilvísun í mín orđ? Mér fannst bara vafasamt ađ veriđ vćri ađ banna mér ađ fćkka fötum fyrir peninga (sem ylli vonandi engum skađa ţó ég mćtti vera duglegri í rćktinni), ţó ég gćti svo sem sćtt mig viđ ađ ţađ vćri illnauđsynlegt.
Páll Jónsson, 29.5.2009 kl. 19:37
En ţú myndir vćntanlega flokka slíkt sem kynferđisofbeldi ef marka má ţessi orđ ţín...
Páll Jónsson, 29.5.2009 kl. 19:39
Páll, dómurinn mátti ekki vera minni.
Alkinn,sammála ţér, ţú hefur oftast rétt fyrir ţér.
Guđrún, já ţetta er ófyrirgefanlegt, ađ nauđga barni árum saman.
Kristján, ég er ekki sammála ţví ađ átta ár séu harđur dómur, mađurinn var búinn ađ misnota og nauđga barni árum saman. Um leiđ dettur mér í hug hvort ađ hann hafi látiđ sér nćgja stjúpdóttur sín.
Jónína, er sammála
Kristján, veit ekki almennilega hvađ ţú átt viđ.
Heiđur Helgadóttir, 29.5.2009 kl. 21:23
Kristján var ađ skjóta á mig... ţekki manninn ekki ađ öđru leyti
Páll Jónsson, 29.5.2009 kl. 21:52
Ég er ekki ađ segja ađ dómurinn sé of harđur en ţađ er afar hart ađ sitja í fangelsi í átta ár. Ađ öđru leiti er ég ađ skjóta á Pál Jónsson. Nektardans er vćndi og vćndi er kynferđislegt ofbeldi, borguđ nauđgun. Páli hryllir viđ ţví ađ ţessi tegund kynferđisofbeldis sé bönnuđ.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 29.5.2009 kl. 23:02
Lastu fćrsluna mína Kristján? Ég hvet hvern ţann sem les ţessa ţvćlu hjá manninum ađ lesa ţađ sem ég skrifađi upprunalega og kommentađi á stuttu síđar. Ekki skil ég hvađa gagn svona vćl gerir.
Páll Jónsson, 30.5.2009 kl. 00:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.