Aumingja kellingin hún Susan Boyle

Aumingja kellingin, margir verða klikkaðir af minna álagi en því sem að hún hefur þurft að þola síðustu vikur.

Frá því að vera gráhærð kelling með óskaplega villimannslegar augnabrúnir, sem að bjó ein með kettinum sínum, verður hún allt í einu stjarna yfir eina nótt.

Og að vera með blaðamenn hokrandi í kring um sig, sem að sitja jafnvel fyrir henni þegar að hún skíst á klósettið, svona til að ná góðri mynd af henni þar, getur ekki verið skemmtilegt fyrir konu sem að aldrei hefur gert mikið vesen af sér.

Vonandi tekst henni að ná góðri heilsu aftur, ekki þarf hún að hafa áhyggjur af reikningum, þar sem að ég hef lesið um ótrúlegar upphæðir sem að hún fær á næstunni, og er henni það vel unnað.

 


mbl.is Susan Boyle á sjúkrahús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég hlustaði á þessa konu og verð að segja að ég skil ekki hæpið í kringum hana. Hún er langt frá því að vera góð söngkona, þótt hún hafi mikla rödd. Hún flögrai inn og út í falsettum og hélt engan vegin þræði í neinum af þessuum lögum. Hún söng lög með áberandi hækkunum og þa fílar fólk. Svona eins og Norska eurovisionlagið, sem byrjar hreinlega í hækkun og bætir svo 2-3 við og er alveg að hrökkva að skaftinu undir lokin. Hér er það sjónvarpið, sem segir fólki að þetta sé flott þegar það er það raunar ekki.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.6.2009 kl. 15:41

2 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Jón, ég hef bara séð og heyrt fyrsta lagið sem að hún söng, fannst hún vera með afar fallega rödd, en auðvitað er ég enginn sérfræðingur.

Heiður Helgadóttir, 1.6.2009 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heidi Helga

Höfundur

Heiður Helgadóttir
Heiður Helgadóttir
Kona á besta aldri, konur eru jú alltaf á besta aldri, ég er frekar stutt, ég þykist alltaf vera svolítið léttari en ég er, og skónúmer mitt er 39.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • bild1
  • 4130 P 1282609870763
  • 4085 P 1282005836254
  • 4071 P 1281936149867
  • bild1
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 99360

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband