1.6.2009 | 09:44
Sendi SMS
Það liggur við að ég efist um andlegt heilbrigði fólks sem að lætur sér detta í hug að senda SMS um leið og það keyrir bíl.
Um leið finnst mér virkilega óhuggulegt þegar að fólk er malandi í gemsa um leið og það keyrir, og sjaldnast er það um nokkuð áríðandi, oft bara blaður um daginn og veginn,þannig að samtalið gæti beðið þangað til að viðkomandi aðili hefur stoppað bílinn.
Sendi SMS á meðan hann ók | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:12 | Facebook
Um bloggið
Heidi Helga
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn verra finnst mér þegar fréttamenn slá upp sem fyrirsögn staðhæfingu sem kemur hvegi fram í fréttini.
"Að sögn lögreglu er talið".... og fyrirsögnin verður "Sendi SMS á meðan hann ók"
En eitt tilfelli af óvönduðum vinnubrögðum fréttamanna, síðan á eftir að koma í ljós hvort söguskýring hans eigi við rök að styðjast. Að öðru leiti er ég sammála því sem þú skrifar um þessa frétt, og á þetta ekki bara viðþá sem yngri eru í umferðinni heldur er ekko óalgengara að sjá þá sem eiga að vera til fyrirmyndar blaðra út í eitt meðan þeir eru að stjórna ökutækinu.
Kveðja Páll
Pall (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 10:35
Spurning hvort að það hafi einhver áhrif að hann var svipu ökuréttindum og með fíkniefni á sér...
Halli (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 13:34
Pall, rétt hjá þér.
Halli, ekki bætir það málið.
Heiður Helgadóttir, 1.6.2009 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.