Ţeldökka konan og Gunnar

Dagurinn í dag er góđur dagur. Úti er allt á kafi í snjó, inni hjá mér er hlýtt og notalegt, held uppá ađventuna međ blađalestri og kertaljósum.

Margt áhugavert les ég í blöđunum á netinu

Ég les um ţeldökku konuna sem ađ hefur stundađ vćndi í Reykjavíkurborg, og er sárt saknađ af viđskiptavinum sínum, en mér datt svona í hug hvort ađ ţađ vćri ekki heimsóknartími í tukthúsinu fyrir ađdáendur hennar.

Ég les líka um Gunnar í Krossinum, og er sagt ađ hann sé ekki viđ eina fjölina felldur. Kemur til greina ađ Guđsmenn séu náttúrumeiri en venjulegir menn, af hverju kemur upp hvert máliđ á fćtur öđru um presta og biskupa sem ađ ráđa ekkert viđ sig í ţessum málum.

Jólin nálgast, og myndarlegar húsmćđur eru farnar ađ baka og bjástra fyrir jólin. Ég verđ alsaklaus af öllum kökubakstri, kaupi frekar konfektkassa fyrir jólin, enda fámennt en góđmennt heima hjá mér.

Slć botninn í ţetta


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Heidi Helga

Höfundur

Heiður Helgadóttir
Heiður Helgadóttir
Kona á besta aldri, konur eru jú alltaf á besta aldri, ég er frekar stutt, ég þykist alltaf vera svolítið léttari en ég er, og skónúmer mitt er 39.
Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • bild1
 • 4130 P 1282609870763
 • 4085 P 1282005836254
 • 4071 P 1281936149867
 • bild1
Leita í fréttum mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 4
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband